0
Hlutir Magn Verð

"Redline" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Redline thumb Redline
Redline thumb Redline
Redline thumb Redline
Redline thumb Redline
Redline thumb Redline
Redline thumb Redline
Redline thumb Redline
Redline thumb Redline
Redline thumb Redline
Redline thumb Redline
Redline thumb Redline
Redline thumb Redline
Redline thumb Redline
Redline thumb Redline

Redline

229.000kr

Vörunúmer: 003495 01294 LZ

 
Mountain Equipment
stærð
- +

Redline LZ dúnsvefnpokinn er hlýjasti svefnpokinn úr smiðju Mountain Equipment.
Hann hentar fyrir köldustu aðstæður sem völ er á - en hann hefur verið prófaður og notaður í Suðurskautsleiðöngrum og á tindum í 8.000m hæð yfir sjávarmáli. 
Svefnpokinn er fylltur með hágæða 800-fill power CODEX-samþykktum Evrópskum gæsadún og ysta lagið er úr léttu en sterku GORE-TEX WINDSTOPPER® 10 den efni. Redline svefnpokinn heldur þannig á þér góðum hita, jafnvel í hrikalegum fimbulkulda en er um leið með góða öndun og er vatnsheldur. 
Extreme Expedition pokar eins og Redline eru búnir flóknu "baffle-kerfi", en á brjóstsvæði og á efri hluta fóta eru V-laga "baffles" sem hámarka skörun dúnsins og kemur í veg fyrir kuldabrýr og kemur í veg fyrir að dúnninn leiti úr stað um miðju pokans. 
Í botni svefnpokans er mótað fyrir fótum og góður hiti helst á fótum þér. 
Á svefnpokanum innanverðum er vasi sem heldur nauðsynlegum hlutum heitum og þurrum. 
 
Þyngd: 1980g