Rottefella Xcelerator Pro Classic
14.990kr
Vörunúmer: 3710700036
Xcelerator Pro Classic gönguskíðabindingarnar eru frábærar fyrir brautaskíðin. Hvort sem þú ert hokinn af reynslu á gönguskíðum eða varst að kaupa fyrsta parið þitt af gönguskíðum þá hefur þessi binding eitt markmið, að tryggja þú náir meiri hraða á skíðunum. Til að auka hraðann og bæta upplifunina þá er Xcelerator Pro Classic með innbyggðu QuickLock™ kerfi sem gerir það að verkum að þú getur stillt bindinguna og fært hana fram og til baka án þess að ná í verkfærin.
- Þyngd: 191 gr
- Lengd: 221 mm
- Breidd: 57,7 mm
- Skó stærð: 36-52
