Rottefella Start
4.990kr
Vörunúmer: 3710700054
Rottefeller Start gönguskíðabindingarnar eru bindingar fyrir barnaskíði.
Hannaðar til að skapa góða upplifun fyrir þau sem eru að stíga sín fyrstu skref í íþróttinni og til að vera auðveldar í notkun. Létt binding með góðu gripi svo litlir fingur eiga auðveldara með að opna og loka bindingunni. Einfalt að festa á gönguskíðin og breidd bindingarinnar eykur stöðugleika sem skilar sér í meiri kraft og sjálfstraust til skíðarans. Það þýðir betri stjórn, meiri festa og mun meira fjör.
Rottefeller Start bindingarnar hljóta meðmæli Norska skíðasambandsins sem frábær búnaður til þess að kynna skíðaíþróttina.
Auðvelt að opna og loka
Létt
Betri stjórn og festa sökum breiddar
Þyngd: 184gr
Lengd: 319mm
Breidd: 54mm
Skóstærð: 25-39

