Rottefella Performance Classic RAP
Vara væntanleg
Vörunúmer: 3710700070
Rottefella Performance Skate gönguskíðabindingarnar eru hannaðar með klassískt gönguskíðafólk í huga. Bindingarnar eru auk þess aðlagaðar að hinni nýju Rottefella Adaptive Plate (RAP).
Bindingarnar bjóða upp á aukið jafnvægi og stöðugleika.
Með MOVE™ Switch getur þú á auðveldan hátt og án þess að fara úr skíðunum, fært bindingarnar áfram eða afturábak fyrir aukna stjórn eða hraða.
*RAP-bindingar passa eingöngu á gönguskíði 25/26

