Rodange Skíðahjálmur keppnis
29.990kr
22.493kr
Vörunúmer: TRIH205-BL

205 Rodange keppnishjálmurinn frá Tripoint er hannaður fyrir keppnisfólk og þá allra lengst komnu í skíðabrekkunum.
FIS vottaður hjálmur með endingargóðri og höggþolinni ABS skel, hörðum eyrum og möguleikanum á því að bæta við spöng (e. chinguard).
205 Rodange skíðahjálmurinn er vottaður af Alþjóðlega skíðasambandinu (FIS)
