Rider Zip rennd dömupeysa
23.990kr
14.394kr
Vörunúmer: G79558020 Blk
Rider Zip peysan er þægileg og heppileg fyrir alls kyns tilefni, enda býður hún upp á góðan hreyfanleika þökk sé teygjanleika í efni. Peysan hrindir frá sér raka og þornar fljótt ef hún blotnar. Hún er mjúk að innanverðu sem gerir hana að frábærum valkosti allt árið um kring, líka þegar þú vilt kósý "heima" peysu.
- Klassískt snið
- Heilrennd að framanverðu
- Tveir renndir vasar
- Hökuvörn á rennilás
- Þægilegur, tvöfaldur upphár kragi
- Efni: 57% endurunnið Polyester, 36% pólýester 7% teygjuefni