Race Pro Classic
34.990kr
17.495kr
Vörunúmer: N200400501

Race Pro Classic skórnir hafa jafnan stífleika sem skilar sér vel í lengri og krafmeiri ferðum. Gott reimakerfi og stuðningur við hæl heldur fætinum á sínum stað sem skilar sér í meiri stöðugleika og lengra rennsli á milli skrefa. Rennilás opnar skóinn að ofanverðu og ver reimarnar fyrir snjó. Í skónum er PU efni sem andar mjög vel og MemBrain® softshell reimahlíf sem saman fjarlægja nánast allar hindranir úr veginum varðandi þá gönguskíðamennsku sem þú vilt stunda. Betra er að taka 1 númeri stærra en þú notar af venjulegum skóm.