Queens Brjóstahaldari
9.990kr
Vörunúmer: 0A57B2001 Blk

Queens brjóstahaldarinn frá Icebreaker er einskonar blanda af íþróttatoppi og brjóstahaldara.
Með miðlungs stuðningi við brjóstin, púðum sem hægt er að taka úr, stillanlegum og teygjanlegum hlýrum og kræktur í bakið.
Með flötum saumum til þess að koma í veg fyrir núning við húð.
- Þyngd: 80g (stærð S)
- Efni: 100% Merino ull
Þvottaleiðbeiningar: Þvoist á köldu prógrammi með svipuðum litum og hengist upp til þerris.
