Quantum III Zip herrapeysa
31.990kr
Vörunúmer: 0A56FP001 Blk
Aðsniðin peysa sem hentar vel dags daglega en einnig fyrir alla útivist, hvort sem það eru gönguferðir eða í skíðamennskuna. Quantum peysan er gerð úr 100% Merino ull og er með þumlagöt á ermum. Renndur vasi við brjóstkassa, hökuvörn er á rennilás til að lágmarka ertingu og peysan er aðeins síðari að aftanverðu, fyrir aukin þægindi.
- Efni: 100% ull
- Þykkt: 260 g/m2
- Mjúkir ullarþræðir stýra líkamshitanum í rétta átt eftir aðstæðum hverju sinni
- Tveggja átta rennilás
- Tveir renndir vasar á búk
- Renndur vasi á brjóstkassa
- Þyngd: 518gr
- Engir saumar á öxlum til varnar núnings