Q Cruiser 3.0
Vörunúmer: ORQP0030
Vandað 3 manna fjölskyldutjald frá Outdoor Revolution með stóru fortjaldi og skyggni fyrir aukið pláss. Svefnálman er 180x230cm á stærð sem þýðir nóg pláss fyrir litla fjölskyldu eða algjöran lúxus fyrir tvö. Innangent að framan og á hliðinni með vatnsheldu gólfi og góðu skyggni. Svefnrýmið er hannað með „Twilight“ efni sem dregur úr birtu og er því tilvalið yfir sumartímabilið. Lögun tjaldsins gefur meiri lofthæð en tjaldið er auðvelt í uppsetningu þökk sé Quick Pitch Dura-Tech kerfisins og tjaldsúlurnar eru sjáanlegar að utan. Tjaldið er gert úr sterkbyggðu 120HDE pólýester efni með 3000mm vatnsheldni. Tjaldið kemur heilt úr pokanum svo það eina sem þarf að gera er að leggja það á jörðina, setja stangirnar í rétta röð og voilá! Eins einfalt og einn tveir þrír. Hvort sem þú ert á leið í langa ferð eða vilt skreppa rétt út fyrir bæinn þá er Q Cruiser 3.0 tjaldið fyrir þig.
- Uppsetning: Quick Pitch Dura-Tech - hægt að tjalda innan 5 mínútna
- Pakkast vel saman
- Hægt að breyta hurðinni í stórt skyggni (stangir fylgja ekki með)
- Stærð í pakka: 66x26x26 cm
- Uppsett stærð: 400x195 cm
- Litakóðaðar stangir fyrir fljótari uppsetningu
- Efni: 120HDE pólýester efni, 70D
- Tvennir inngangar, einn að framan og einn að aftan
- Þyngd: 8.67 kg
- Vatnsheldni: 3000 mm
- Fyrir 3 manns
- Margra punkta stög sem trygging
- Góð loftun
- „Twilight“ efni inn í svefnrými sem dregur út birtu
- Pokinn innheldur: tjaldhæla, undirlag, stangir, tjald og burðarpoka