Pulse BOA® CLASSIC
46.990kr
Vörunúmer: MD251340

Nýtt frá Madshus!
Pulse BOA® Classic gönguskíðaskórnir eru hannaðir fyrir æfingar og langa daga á brautunum.
Nákvæmni, þægindi og frammistaða eru helstu áherslurnar á bak við hönnunina á Pulse BOA skónum.
Skórnir eru með BOA® Fit System sem gerir þér kleift að stilla skóna þína nákvæmlega eins og þér hentar best. Auðvelt er að stilla skóna, jafnvel á meðan þú ert á ferðinni.
Skórnir eru búnir Power Chassis fídusnum frá Madshus, sem eykur kraftflutning frá skóm til skíða í snjóinn og eykur stjórnina sem þú hefur á skíðunum.
Efri hluti skóna eru úr "Madshus Performance Upper" - sem heldur fótunum heitum og þurrum í gegnum breytilegar aðstæður.
Pulse BOA® Classic gönguskíðaskórnir henta jafnt byrjendum sem lengra komnum - eru einfaldlega fyrir alla þá sem vilja njóta sín og ná árangri á gönguskíðum.
- Stærðir: 37-48
- Litur: Rauður og svartur
- Skíðategund: Brautarskíði, Klassísk gönguskíði
- Þyngd: 442g (stærð 42)



