Pixie - Matte Blue - Barna
4.990kr
Vörunúmer: 0ZK8504 11

Pixie skíðagleraugun frá Bliz eru sérstaklega hönnuð með allra yngstu skíðakappana í huga.
Gleraugun eru með óbrjótanlegum polycarbonate linsum og gleraugun veita áreiðanlega vörn gegn árekstrum og höggum um leið og móðuvörnin í linsunni tryggir skýra sýn og gott útsýni í öllum veðurskilyrðum.
Í gleraugunum er Category 2 cylindrical linsa sem veitir gott skyggni í skýjuðu og breytilegu veðri, auk þess er 100% UV vörn í gleraugunum sem útilokar UVA og UVB geisla til þess að vernda augun.
Gleraugun eru með mjúkum svampi sem leggst upp að andliti og svampurinn er fóðraður með flís til þess að hámarka þægindi.
Gleraugun standast CEstuðulinn og standast Evrópskar öryggiskröfur, svo hægt er að setja skíðagleraugun áhyggjulaus á börnin.
- Þyngd: 103g
- Linsutegund: Classic
- Lýsing: 34%