Orion III Extreme
Vörunúmer: 7640445457057 Moss

Tveggja til þriggja manna tjald frá EXPED sem er einstaklega vandað og þægilegt og er tilvalið fyrir ævintýrin allan ársins hring. Sérstök, frístandandi hönnun með boga- og göngustöngum hefur sannað sig í meira en 20 ár í ótal leiðöngrum og göngum um allan heim. Tjaldið er með rúmgóðu fortjaldi og tveimur inngöngum sitthvoru megin við tjaldið.
Tjaldhiminn: 40 D ripstop nylon, 3000mm vatnsheldni, Oeko-Tex® 100 vottað efni, silicone húðað, laust við PFAS efni
Innra tjald: 30D ripstop nylon, 20 D No-See-UM moskító net, Oeko-Tex® 100 vottað efni, DWR C0 húðað
Tjaldbotn: 70D taffeta nylon efni, PU húðað, 10.000mm vatnsheldni, límdir saumar, Oeko-Tex® 100 vottað efni
Súlur: DAC Featherlite NFL 9.6 mm TH72M ál, green anodizing, DAC Featherlite NFL 10.25 mm
- Tveggja til þriggja manna tjald
- Heilsárs tjald
- Einfalt og fljótlegt að setja tjaldið upp
- Tvöfalt aðgengi
- Moskító net
- Stærð: (lengd x breidd x hæð): 230cm x 160cm x 140cm
- Pökkuð stærð: (lengd x breidd): 40cm x 25cm
- Innri stærð: 3,7 m²
- Þyngd: 3.9 kg