Omen JR
Vara væntanleg
Vörunúmer: 10L0804.209.1.

K2 Omen JR skíðin eru flott freestyle brautarskíði fyrir krakka sem þurfa endingargóð og sveigjanleg skíði fyrir óteljandi ferðir niður fjallið.
Omen Jr skíðin henta fyrir þau sem vilja bæði æfa spin, stökk og svig, en jafnframt renna sér niður brautina á hefðbundinn hátt inn á milli.
Skíðin eru með stigvaxandi rocker í báða enda í bland við mjúkt flex gera Omen JR skíðin að fimum svigskíðum sem láta auðveldlega að stjórn ungra skíðakappa og gefur þeim aukið sjálfstraust í brekkunum.
- Stærðir: 109, 119, 129, 139, 149
- Tegund: Svigskíði, Freestyle
- Mælingar: 102 - 75 - 96
- Kyn: Unisex, börn/unglingar
- Þyngd: 890g (stærð 129)
- Radíus: 9.5 @129