Olympus 450
51.990kr
Vörunúmer: 006008 01899 ABlue
Tilvalinn fyrsti dúnpoki fyrir útilegu- og bakpokaferðir sumarsins, sem pakkast vel og er léttur í burði. Heppilegur fyrir hlýjustu mánuði ársins en gefur þó næga einangrun fyrir kaldar nætur síðla hausts og snemma á vorin.
"Good Night's Sleep Temperature": -5°C/23°F
Þægindamörk:
- Comfort 1°C
- Comfort Limit -5°C
- Extreme -22°C
- Þyngd: 940g
- HELIUM™ 30D ytri skel sem er létt og andar vel
- Ytri skelin er með vatnsfráhrindandi DWR efni sem er laust við FC
- 300gr af 80-20 hreinum anda dún með "fill power" 600
- Sniðinn fyrir aukinn þægindi og góða hitastjórnun
- Hliðarsaumar
- 5 laga aðsniðin hetta
- 2 laga aðsniðið fótsvæði
- Einstaklega mjúkt 30D fóður að innanverðu með DWR húð sem er laus við FC efni
- Gemini™ rennilás, renndir innri vasar
- Vatnsheldur geymslupoki fylgir