MOVE Race Kit for NIS 1.0
21.990kr
Vörunúmer: 10200379
Rottefella Move Race gefur þér betra grip og meira rennsli, allt með einni hreyfingu. Ef þú færir stöngina fram, þá færist bindingin 30mm aftur á bak fyrir meira grip eða rennsli. Enginn lykill og ekkert vesen. Sérstaklega þægileg fyrir gönguskíðakeppnir þar sem þú þarft að færa bindinguna til sem hraðast eftir aðstæðum. Fullkomin fyrir skinnskíði, brautarskíði eða áburðarskíði. Race er samþykkt af FIS og getur verið notað í alls kyns aðstæðum. Passar á öll skíði með NIS 1.0 plötu. Hentar á classic gönguskíðin.
- Fyrir áburðar og skinnskíði
- Samþykkt af FIS
- Stöng til að færa fram og til baka
- Lengd: 280mm
- Breidd: 54mm
- Skóstærð: 36-52