Mountain Bound Bakpoki f/skíðaskó
24.990kr
Vörunúmer: 10006917

Mountain Bound bakpokinn er sérhannaður fyrir skíða- eða snjóbrettaskóna þína og heldur skipulega utan um allt sem þú þarft að hafa meðferðis, að skíðum, stöfum og brettum undanskildum - það þarf stærri tösku fyrir slíkt. En þú getur fest þetta allt saman utan á bakpokann með þar til gerðum strappa aftan á.
Bakpokinn er úr sterku, endingargóðu og vatnsheldu NanoTough™ efni og er með fóðruðu aðalhólfi til þess að skórnir þínir séu öryggir og vel varðir.
AirScape™ tæknin sér til þess að vel lofti um bakpokann.
Með bakokanum fylgir sérstök motta til þess að leggja á snjóinn og stíga á á meðan þú skiptir um skó.
- Stærð: 55L
- Ummál: 63cm x 44cm x 34cm
- Þyngd: 1.57kg
- Lóðrétt burðaról fyrir snjóbretti
- A-frame burðarólar fyrir skíði
