Mount Roraima Matt Black/Purple
7.990kr
Vörunúmer: TG0001G009

113 Mount Roraima skíðagleraugun eru blanda af smekklegri hönnun og betri sýn á skíðaævintýrin þín. Þessi stóru skíðagleraugu eru með breiðu sjónsviði svo að þú sjáir skýrt og greinilega í brekkunum. Ramminn er með góðri loftun og situr ótrúlega þægilega á andlitinu, þar sem hann er fóðraður með þrennum lögum af svampi. Á gleraugunum er silicon strappi sem heldur gleraugunum á sínum stað. Í linsunni er móðuvörn.
Flokkur linsu: 2
Mælingar: Breidd: 180mm, lengd: 80mm, hæð: 100mm
