0
Hlutir Magn Verð

"Mont Dolent Matt Burgundy/Brown" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Mont Dolent Matt Burgundy/Brown thumb Mont Dolent Matt Burgundy/Brown
Mont Dolent Matt Burgundy/Brown thumb Mont Dolent Matt Burgundy/Brown
Mont Dolent Matt Burgundy/Brown thumb Mont Dolent Matt Burgundy/Brown

Mont Dolent Matt Burgundy/Brown

15.490kr

Vörunúmer: TG0012G002

 
Tripoint
- +

Mont Dolent skíðagleraugun frá Tripoint eru sannkallaður leikbreytir í frammistöðu og hönnun. 
Gleraugun eru með kúlulaga (e. spherical) linsu sem veita þér víðtækt sjónsvið og tryggja þannig að þú missir ekki af einu einasta smáatriði í brekkunum. 
Í gleraugunum er tvöfalt linsukerfi og þau eru búin besta móðuvarnarkerfi á markaði í dag. 
Með Mont Dolent skíðagleraugun á nefinu hefur þú kristaltæra sýn á aðstæður í öllum veðrum og birtuskilyrðum. 
 
Þægindi, vörn og praktík eru tryggð með Mont Dolent - þriggja laga svampur sér til þess að gleraugun leggjast vel að andlitinu og 40mm "anti slip" sílikon teygjan aftan á gleraugunum tryggir að gleraugun haldast vel á hjálminum á meðan þú brunar niður brekkurnar. 
Hægt er að nota hefðbundin gleraugu undir skíðagleraugunum og þau passa yfir flesta hjálma sem eru á markaði í dag. 
 
100% UV400 vörn 
Tvöföld spenna til þess að stilla stærðina á ólinni aftan á gleraugunum
Hægt er að skipta um linsu í gleraugunum