MOD3 Matte
34.990kr
Vörunúmer: FOS901055 Fern/Dark
Láttu hverja ferð gildi... í stíl! Þægindi og tækni eru nokkur af mörgum orðum sem lýsa nýlega endurhönnuðum MOD3 skíðahjálmunum frá Oakley. Stillanlegt loftflæði, léttur með góðri endingu. MOD3 hjálpurinn kemur með nýja MIPS kerfið sem eykur öryggi notandans verulega, BOA® 360 fit kerfinu sem til að stilla hjálminn og Polartec® Power Grid™ fóðrun fyrir aukinn þægindi. Hentar vel á svigskíði, fjallaskíði eða á bretti.
- Stærð: S,M, L
- Stillanleg loftun
- Hægt að stilla með hökuól og BOA® 360 snúningssmellu
- Fóðrun: Polartec® Power Grid™
- Sterkbyggð ytri skel
- MIPS ® öryggiskerfi
- Vottun: ASTM F2040 og CE EN1077