Mindbender 96C dömu
89.990kr
Vörunúmer: 10L0506.101.1.

Ert þú að leita að all-mountain skíðum sem eru jafn þægileg í hörðum snjó, ójöfnum og jafnvel góðu púðri? Þá eru Mindbender 96C skíðin tilvalin í verkefnið!
Lögun og bygging skíðana heldur þér stöðugri í gegnum allar mögulegar aðstæður.
Mindbender 96C skíðin eru aðeins notendavænni valkostur á móti Mindbender 99TI skíðunum, þar sem 96C skiptir út málminum fyrir léttari vigt og meira "mellow" persónuleika.
Á Mindbender 96C getur þú tekið áreynsluminni beygjur og skíðin ráða vel við svæði með trjám og ójöfnum án þess að þú sért endilega á fullri ferð.
Þetta eru frábær skíði fyrir fjallaskíðafólk sem er ekki endilega alveg á fullum hraða allann daginn í brekkunum.
- Stærðir: 148, 154, 160, 166, 172
- Getustig: Miðlungs - lengra komnar
- Skíðategund: Freeride
- Mælingar: 131 - 96 - 119
- Kyn: Kvennaskíði
- Þyngd: 1630g (stærð 168)
- Radíus: 16 @ 168
- Bygging: Carbon
- Kjarni: Aspen Veneer




