Mindbender 105 BOA 25/26 dömu
104.990kr
Vörunúmer: 10L2505.1.1.

K2 Mindbender 105 BOA dömu skíðaskórnir eru hágæða og sterkbyggðir með Powerlite skel skór sem eru sérsniðnir fyrir konur. Vandaðir skíðaskór fyrir vana skíðakonu sem hægt er að nota í troðinni braut eða utan brautar þökk sé GripWalk tækninni. Þægileg fyrirfram mótaður sokkur (sem tekur vel á móti fætinum) og Powerlock Spyne stilling með 50° hreyfibil sem tryggir öll þau þægindi sem þú þarft út daginn. Mindbender skórnir nú fáanlegir með BOA® reimakerfinu sem útrýmir þörfina á LV (98mm) og MV(100mm) breiddum á svigskíðaskóm en eru skórnir með breidd frá 97mm upp í 100mm. Tech fittings tæknin, sem er innbyggð í ytri skelinni, gerir það að verkum að hægt er að nota skóna bæði með DIN bindingum og teknískum bindingum (Tech bindings). Allt sem þú ert að leita að í 50/50 skóm.
- Þyngd: 1714 @ 24.5
- Powerlite TPU skel
- Powerlock Spyne: Stilling sem leyfir 50° hreyfigetu ólæst.
- Hallastilling
- Aðvelt að fara í og úr
- Fóðrun að innan: Precisionfit Pro Tour
- Breidd: Multifit Last (97mm - 100mm)
- Reimakerfi: BOA® fit system
- H+11 dial
- Tvær smellur við ökkla
