Line Miner Pro
49.990kr
Vörunúmer: 0OO7136 Blk/Pr.Sapph
Skíðagleraugu í hæsta gæðaflokki. Góð loftun vegna loftgata í umgjörðinni og þriggja laga svampur með flís fyrir aukinn þægindi. Line Mine Pro gleraugun eru með nýrri einslaga linsu, en með henni færðu 20% skarpari sýn heldur en á Line Miner gleraugunum frá Oakley. Linsan er í hæsta gæðaflokki og útilokar því alla bjögun og tryggir þér mjög vítt sjónsvið. Tvennar linsur fylgja með en með Switchlock Technology tæknin er auðvelt að skipta um linsur þegar þörf er á. Seglar í umgjörðinni þýðir að þú getur skipt á milli aðal linsunnar og auka linsunnar eftir aðstæðum. Smellt af og á og þú ert tilbúinn í brekkuna. Gleraugun veita fullkomna vörn gegn útfjólubláum geislum (100% UVA, UVB og UVC).
- Stærð: L
- Hægt að fá Prizm™ linsu
- Switchlock Technology - auðvelt að skipta út linsunum
- Sterkbyggð einföld linsa
- Gott sjónsvið og skyggni
- Umhverfisvæn hönnun, strappinn er gerður úr endurunnu pólýester.
- Sívöl linsa
- Góð loftun
- Þriggja laga svampur með flísefni sem tryggir þægindi allan daginn
- Teygjan er með sílikon röndum að innan svo hún renni ekki til á hjálminum
- 100% vörn gegn útfjólubláum geislum (100% UVA, UVB og UVC)
- Höggvarin
- Gleraugun sitja þétt en þægilega að andlitinu
- Hægt að nota yfir flest gleraugu (OTG)
- Stuðull: ANSI Z87.1, EN 174, og ISO 18527-1:2022