LEIKI OT dömu sandalar
18.990kr
Vörunúmer: 705-1030283 Blk/Whit

Léttir, opnir dömu sandalar fyrir ferðalagið, útivistina eða jafnvel til notkunar dags daglega. Leiki sandalarnir eru með stillanlegu bandi yfir ristina, fljótþornandi og þægilegum sóla. Sandalarnir veita frábært grip á breytilegu undirlagi og eru sérstaklega hannaðir fyrir konur.
- Gúmmí á ytri sóla skilur ekki eftir sig strik í gólfefni
- Gerður úr endurunnum efnum
- Munstraður sóli sem veitir gott grip hvort sem er á blautu eða þurru undirlagi
- Auðvelt að klæða sig í og úr
- Fljótþornandi
- Stillanleg bönd yfir ristina fyrir aukin þægindi
- Sveigja á sóla fyrir stuðning við il
- Góð loftun
- Hannaðir til að mótast eftir fætinum og veita góðan stuðning
- Má þvo í þvottavél í köldu vatni
- Þyngd: 205gr