Kryos buxur
Vara væntanleg
Vörunúmer: 008172 01595 Obsidia

Hlífðarbuxur fyrir krefjandi aðstæður án þess að fórna hreyfanleika. Þessar léttu og veðurþolnu dúnhlífðarbuxur voru upphaflega þróaðar fyrir krefjandi aðstæður í klifri en eiga jafnt framt heima í vetrarfjallamennsku, skíðamennsku og í útilegum að vetrarlagi. WINDSTOPPER® skeljaefni þolir vind og er með vatnsvörn á sama tíma. Tveggja átta rennilásar á hliðunum gera það að verkum að þú ert enga stund að smella þér í buxurnar ef þess þarf en buxurnar pakkar mjög vel saman og eru fisléttar.
- 10D WINDSTOPPER® skelefni er létt og veðurþolið
- FIRESTORMTM uppbygging fyrir góða einangrun, vindvörn og vörn gegn náttúruöflum
- Sniðið á buxunum gerir það að verkum að þær halda vel hita
- Tveggja átta YKK rennilásar á hliðum
- Stillanlegt mittisband
- 150g (miðað við stærð L) af hreinum dún með lágmark 90/10 dúnfyllingu af 800 dún (e.fill power)