Verdict
14.990kr
Vörunúmer: 1054005 Black

Af hverju þurfa hjálmar að vera svona flóknir? Verdict er einfaldur, þægilegur, verndar höfuðið og er á viðráðanlegu verði.
Einfaldaðu lífið, verndaðu kollinn og fáðu þér Verdict.
Harðskeljahjálmar eru hannaðir til að endast og munu líta vel út sama hversu oft þeir fara ofan í eða úr búnaðartöskunni þinni.
- Hörð skel
- 470 gr.
- Hægt er að taka fóðrið innan úr hjálminum og þvo það.
- K2Dialed™ Fit System sem gerir þér kleift að laga hjálminn algjörlega að þínu höfuðlagi. Þriggja punkta stillanlegt kerfi sem þú getur breytt með því að snúa takka.
- Öryggisvottaður hjálmur til notkunar í snjósporti, bæði samkvæmt Amerískum og Evrópskum gæðastöðlum.
- Einnig vottaður sem hjólahjálmur
