K2 Roll Top Snjóbrettataska
14.990kr
Vörunúmer: 20L5008.1.1.

Ferðastu létt og örugglega með brettið þitt í Roll Top Snjóbrettatöskunni frá K2.
Taskan kemur í einni stærð, en hægt er að stilla lengdina á töskunni eftir lengd þíns brettis.
Taskan er framleidd úr harðgerðu og endingargóðu efni, svo að brettið þitt er öruggt hvort sem þú ert á leiðinni upp í fjall eða ert að fljúga út í gott púður.
- Stærð: Ein stærð
- Litur: Svartur
- Efni: 400D Nylon Double ripstop með styrktri 600D TPU húðun á álagssvæðum. Endurunnið pólýester 210D liner.
- Mælingar: 168cm x 32cm - Passar fyrir snjóbretti 145-170cm
