Recon 100 MV 2023
59.990kr
29.995kr
Vörunúmer: 10G20001

Ef markmið þitt er að njóta fjallsins þá eru K2 Recon 100 skíðaskórnir fyrir þig. K2 Recon 100 skíðaskórnir koma með LuxFit Pro fóðrun að innan og stífleika 100 ásamt að Powerlift skel sem tryggja þægindi þín allan daginn svo þú getur farið alltaf eina ferð í viðbót. Frábær viðbót í safnið.
Stífleiki:
- Breidd: 98mm
- Þyngd: 1650g @ 26.5
- Fóðrun að innan: LuxFit Pro