JAYNE III
15.990kr
Vörunúmer: 7432600 Rose

Klifurbelti frá Edelrid sem er létt og þægileg og sérstaklega hannað fyrir konur!
Framúrskarandi hönnun með stillanlegum ólum og þægilegri fóðrun ásamt fleiri eiginleikum. Auðvelt að fara í og úr beltinu án þess að þurfa að taka af sér skó eða brodda. Lengri fótalykkja gerir það kleift að staðsetja beltið fyrir ofan mjaðmabeinið. Frábært alhliða klifurbelti fyrir fjallaklifrið, jöklaferðirnar eða í fjallaskíðaferðir. Beltið er gert úr bluesign® vottuðu endurunnu efni.
- Bluesign® vottað
- Auðvelt að klæða sig í
- Stillanlegar ólar við fætur
- Lítill poki fyrir RFID merki
- Hannað með þægindi og léttleika að leiðarljósi
- Festipunkur (e: Belay loop) er með innbyggðum rauðum Dyneema þræði sem kemur fram við slit
- Auðvelt að pakka saman
- 4 búnaðarlykkjur og tvær festingar fyrir búnaðarkarabínur ásamt lykkju fyrir kalkpoka að aftan.
- Þyngd: 360gr
- Litur: Rose
- Stærðir: XS, S, M, L