HYPERPORT H2 dömu
22.990kr
Vörunúmer: 705-1028661 Birch

Nýtt frá KEEN!
Þægilegir Hyperport H2 dömu sandalar sem bjóða upp á marga notkunarmöguleika. Sandalarnir eru gerðir úr endingargóðu pólýester efni að ofan sem er fljótþornandi. Sandalarnir eru með þykkum sóla með hámarks dempun og gott grip á breytilegu undirlagi. Léttir og þægilegir til notkunar dags daglega eða sem auka par með í ferðina. Frá þægindum til hönnunar úr vistvænum efnum, þessir sandalar hafa allt sem þú þarft fyrir næsta ævintýri.
- Lausir við PFAS efni
- Gott grip á sóla
- Góð dempun
- Þægilegir að smeykja sér í og úr
- Góð öndun
- Efri partur úr fljótþornandi pólýester
- Fóðraðir að ofan með möskvaefni sem að dregur ekki í sig vatn
- Má þvo í þvottavél
- Gúmmí á ytri sóla skilur ekki eftir sig strik í gólfefni
- Munstraður sóli sem veitir gott grip hvort sem er á blautu eða þurru undirlagi
- Teygju reim yfir rist, auðvelt að herða að og losa
- Lykkjur á hæl og tungu auðvelda þér að klæða þig í og úr
- Léttir og þægilegir
- Rúmgóðir
- Távörn