Hike Liner Crewe
3.190kr
Vörunúmer: 103955 Blk
Liner sokkarnir frá Icebreaker svíkja engan! Notaðu sokkana eina og sér eða undir aðra sokka fyrir auka einangrun. Sokkarnir liggja þétt að fætinum, eru einstaklega léttir og þunnir en endast mjög vel! Sokkarnir eru fljótþornandi og anda jafnframt vel. Sokkarnir draga síður í sig lykt og henta vel fyrir útivistina, daggöngur og lengri ferðir.
- Stærðir
- S: (39-41,5) M: (42-44) L: (44,5-46,5) XL: (47-49)
- Efni: 55% Merino ull, 43% Polyamide, 2% teygjanlegt efni
- Sokkarnir haldast vel á sínum stað
- Styrking á hæl og tásvæði fyrir góða endingu og styrk
- Ökklastuðningur stuðlar að því að sokkarnir falla vel að fæti
- Stuðningur við il sem eykur stöðugleika
- Þægilegt snið sem fellur vel að fætinum
- Saumar eru ekki við tásvæðið til að draga úr ertingu
- Sér svæði fyrir aukna öndun
- Gott stroff fyrir aukin þægindi
- Þyngd: 62gr