Helium Utility Down Hood úlpa
Vörunúmer: G79848090 AzAc
Allra nýjasta viðbótin í Helium línunni frá Peak Performance, mest selda línan þeirra yfir tíu ár! Peak Performance Helium Utility dúnúlpan fyrir herra er ofurlétt og pakkanleg úlpa með stillanlegri hettu og með þægilegum renndum vasa á brjóstkassa og ermi, sem gerir hann fullkominn fyrir útivistina. Vind og vatnsfráhrindandi ytra lag ásamt 90/10 andadún einangrun veitir einstaka hlýju. Dúninn er fengin á ábyrgan hátt og að fullu rekjanlegur í gegnum Track My Down® forritið. Afslappað snið fyrir aukin þægindi en notaðu hann sem ytra lag eða undir skeljajakka fyrir auka hlýju.



