Helium 600 dömu
79.990kr
Vörunúmer: 006068
Hlýr og léttur svefnpoki fyrir dömur sem hentar vel fyrir vor og haust ferðalögin
Þægindamörk
- Comfort -5°C
- Comfort Limit -11°C
- Extreme -31°C
- Þyngd: 950g
Eiginleikar
- HELIUM™ 20 ytri skel er úr léttu efni sem andar vel
- Fylling: 547g af andadún
- Sniðið á svefnpokanum gerir það að verkum að hann heldur vel hita
- Mynstrið á saumunum á innra lagi gerir það að verkum að svefnpokinn heldur betur hita
- Hliðarsaumar
- 5 laga aðsniðin hetta
- 4 laga aðsniðið fótasvæði
- Er með Gemini rennilás í fullri lengd og í kraganum er innbyggð Lode Lock™ læsing sem kemur í veg fyrir að hitatap verði úr pokanum
- Kemur í geymslupoka