Helium 400
69.990kr
Vörunúmer: 005968
Pakkanlegur og léttur svefnpoki sem hentar vel í hjólaferðir eða í bakpokaferðalög. Tilvalinn yfir sumartímabilið.
Þægindamörk
- Comfort 0°C
- Comfort Limit -6°C
- Extreme -24°C
- Þyngd: 820g
Eiginleikar
- 100% endurunnin HELIUM™ 20 ytri skel úr léttu DWR efni sem andar vel, laust við PFC
- Fylling: 403g af 90/10 andadún með lágmarks 700 fyllingu
- Sniðið á svefnpokanum gerir það að verkum að hann heldur vel hita
- Mynstrið á saumunum á innra lagi gerir það að verkum að svefnpokinn heldur betur hita
- Hliðarsaumar
- 5 laga aðsniðin hetta
- 4 laga aðsniðið fótasvæði
- Er með Gemini rennilás í fullri lengd og í kraganum er innbyggð Lode Lock™ læsing sem kemur í veg fyrir að hitatap verði úr pokanum
- 100% endurunnið Supersoft 20D efni í innri fóðringunni, laust við PFC efni.
- Kemur í geymslupoka
- Pökkuð stærð: 24cm x 21cm x 20cm