0
Hlutir Magn Verð

"Grivel G12" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Grivel G12 thumb Grivel G12

Grivel G12

33.990kr

Vörunúmer: RAG12.nce.f NewCEvo

- +

Klassískir 12 punkta broddar frá GRIVEL sérstaklega ætlaðir fyrir almenna fjallamennsku, blandað ís- og klettaklifur og vægar leiðir við fossa. Auðvelt er að stilla broddana eftir þörfum. Festingar bæði að aftan og framan sem er hægt að opna með auðveldum hætti til þess að flýta sem mest fyrir ferlinu að festa broddana á skóbúnað, þá er einnig einfalt að loka festingum og festa vel þegar búið er að setja broddana á skóna. Vegna þess hversu einfaldir broddarnir eru í notkun eru þeir sérstaklega heppilegir fyrir byrjendur. Ef fætur eru litlir gætu 12 punkta broddar mögulega verið óþarflega mikið undir skóinn. Antibott snjóplötur fylgja með svo snjór safnist ekki saman undir skóna, sem er gott og mikilvægt til að hámarka öryggi í blautum snjó. Áfastar ólarnar eru sterkar og endingargóðar.

  • Auðstillanlegir
  • 12 punkta broddar
  • Antibott snjóplötur fylgja
  • Mót sem leggjast auðveldlega að hæl og tásvæði (stöðugleiki)
  • Henta fyrir skóstærð 36-47
  • New Classic binding
  • 2 frambroddar
  • Gerðir úr húðuðu stáli
  • Þyngd: 1.012 gr