Gama uppblásinn kajak
155.990kr
Vörunúmer: 600024002

Ný leið til að eiga skemmtileg ævintýri í sumar! Jobe Gama 365 uppblásni kajakinn er tilvalinn fyrir tvö, lúxus fyrir einn með færanlegum sætum og styrktum kjöl fyrir meiri stöðugleika. Vertu með í ferðinni og leikum okkar saman í sumar.
- EZ lock-in uggi
- fyrir betri stjórn á róðri
- 0,9mm PVC á kjöl og hliðum
- 2 árar sem hægt er að taka í sundur
- 2 sæti sem eru fest með frönskum rennilás
- Þriggja hólfa skipting
- Þ.e. ef gat á eitt hólfið helst hann samt á floti
- 3 Bravohigh þrýstilok til að blása hann upp
- 2 þrýstilokar til að losa þrýsting
- Ef þrýstingu hækkar hleypur hann af lofti
- Fyrir hámark 2 einstaklinga
- Krosssaumur á botninum fyrir aukinn stuðning
- Þægilegt EVA 3mm þilfar
- Handpumpa fylgir með
- Viðgerðarsett fylgir með
- Stærð: 365x95,5 cm
- 4 þægileg handföng
- Taska fyrir geymslu fylgir með
- Axlarbönd á tösku til að bera
- Dren göt
- 1 auka lína fylgir með (e. bungee cord)
- Rispufrítt neoprene efni á völdum stöðum
- Þyngd ásamt aukabúnaði: 20kg
- Þyngd kajaks: 12kg