Fusion LV II
Vörunúmer: 357230
Fyrir góða upplifun af klifri þurfa þeir sem hafa nettari fætur einnig góða skó sem fara vel á fæti. Fusion Lv II klifurskórnir frá Red Chili eru hannaðir fyrir þá sem hafa netta fætur og þurfa því netta skó.
Hér sameinast góðir eiginlegar við þægindi og úr verða klifurskór sem henta vel bæði fyrir innan- og utandyra klifur. Red Chili RX1 sólinn tryggir góða tilfinningu í skónum, samhliða góðri endingu og góðum stöðugleika á brúninni.
Að auki halda microtrefjar á efri hlutanum skónum mjög stöðugum svo efnið mun ekki teygjast.
Red Chili sameinar "hook - and loop" festingar og reimingu á þessum vel hönnuðu skóm. Þetta skilar sér ekki eingöngu í stílhreinu útliti heldur eru margir aðrir góðir kostir: auðvelt er að breyta reimingunni snögglega, miðfóturinn hefur meira pláss og reimakerfið er mjög auðvelt í notkun.
Reimakerfið er einnig þolmikið, sterkt og endist vel. Neoprene tungan er 3mm þykk og liggur undir fyrir enn meiri þægindi og aukna afldreifingu.
- Hentar nettum fótum
- Hentar í smáum, flötum aðstæðum