Freelight Alpha Hettupeysa
23.990kr
Vörunúmer: G80440020 Frost

Freelight Alpha hettupeysan er hönnuð til þess að halda hitanum að þér og útiloka raka og svita - sem er frábær eiginleiki í millilagi í óútreiknanlegri veðráttu.
Peysan er búin til úr Polartec® Alpha™ Direct knit efni sem hrindir frá sér raka, þornar hratt, er hitaeinangrandi ásamt því að anda vel.
Peysan er létt, hlý og lipur, hálfrennd og með brjóstvasa öðru megin sem hentar vel fyrir það allra nauðsynlegasta. Freelight Alpha peysan kemur nú í fallegu mynstri sem sker sig úr.
Þyngd: 200g
