Fraggle III
13.990kr
Vörunúmer: 7490800 Icemint

Krakka klifurbelti frá Edelrid, gert úr endurunnu bluesign® vottuðu efni. Klifurbeltið er fyrir börn/krakka sem vega allt að 40kg en hönnun beltisins ásamt föstum fótalykkjum gerir það að verkum að auðvelt er að klæða barnið í og úr ásamt því að fljótlegt að stilla í rétta stærð þökk sé Slide Block sylgjunum. Það sem gerir FRAGGLE sannarlega sérstakt er að beltið vex með barninu. Það er að eftir því sem barnið stækkar þá er hægt að færa bindispunktinn til.
- Bluesign® vottað
- 3D möskva fóðrun
- Vex með barninu
- Auðvelt að klæða sig í
- Hannað með þægindi og léttleika að leiðarljósi
- Auðvelt að pakka saman
- Þyngd: 307gr