0
Hlutir Magn Verð

"Flash Industry" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Flash Industry thumb Flash Industry
Flash Industry thumb Flash Industry

Flash Industry

14.990kr

Vörunúmer: W9601QX00

 
- +

Flash Industry öyggishjálmur fyrir iðnaðarvinnu og bygginarsvæði. hjálmurinn uppfyllir EN 397 staðla og er aðallega hugsaður til að vernda gegn fallandi hlutum og rafspennu.

  • Þyngd: 455g
  • Hjálmurinn er gerður með höggþolinni ABS/PC skél og er án EPS fóðringu, sem veitir þá mikla loftræstingu og þægindi.
  • Hjálmurinn er vel stillanlegur, hægt er að lengja hökuólarnar, hækka höfuðpúðana og einnig er auðvelt að þrengja í hnakka.
  • Hægt er að fjarlægja höfuðpúðana úr hjálmnum og þrífa (30°C)
  • Öruggt er að nota hjálminn í allt frá -30 til +50 °C hita 
  • Fjórar festingar fyrir allar týpur af höfuðljósum
  • 30mm festing fyrir aukabúnað þar sem hægt er að festa flestar týpur heyrnahlífa
  • Löggildur fyrir Hellberg heyrnahlífarnar
  • Öryggisól um hökuna uppfillir staðla EN 397, og gefur eftir við þyngd að 15 og 25 daN til að koma í veg fyrir kyrkingu
  • Endurskins límmiðar fylgja


Tengdar vörur

5.990kr
Heyrnarhlíf fyrir Flash Industry