First Lite dömu snjóbretti
61.990kr
Vörunúmer: 11K0015

Nú í nýju útliti, K2 First Lite er bretti fyrir þá sem eru að ná tökum á tækninni.
Þó svo að brettið henti þeim sem eru að byrja þá er þetta vandað alhliða snjóbretti sem á alltaf við, jafnvel löngu eftir að þú ert búinn að ná tökum á tækninni. Það sem gerir þetta bretti frábrugðið öðrum brettum er Catch Free Tune sem kemur í veg fyrir að brettið grípi þegar þú rennir þér á hlið niður brekku. Brettið er einnig með Rocker Profile ásamt því að vera Twin bretti. Þetta þýðir að brettið er mjög fyrirgefanlegt (Rocker Profile + Catch Free) og hefur sömu eiginleika i báðar áttir (Twin).
K2 First Lite brettið fær þig alltaf til að vilja meira, hvort sem þú ert byrjandi eða með reynslu!
Best fyrir:
- Stærð: 142, 146, 150
- Extruded 2000 Base
- Rhytm™ Core
- Kjarni: Aspen Core
- Lögun: Twin
- Stífleiki: 3
- Rail: 5
- Jumps/Pipe: 4
- Groomers: 6
- Powder: 6