Expert III Speed
44.990kr
Vörunúmer: W0079BR0
Stillanlegt heilbelti sem hægt er að fjarlægja brjóstbeltið af og nota sem sigbelti líka. Fóðraðar mjaðmaólar, fótalykkjur og axlarbönd.
- SPEED sylgjur tryggja að fljótlegt er að fara í beltið og stilla það
- Brjóstbelti er tengt með sylgju að aftan og OZONE triple lock karabínu með læstu hliði að framan til að auka hreyfanleika.
- Hægt að fjarlægja axlarböndin (brjóstbeltið) alveg og nota beltið sem sigbelti
- Fóðraðar mjaðmaólar, fótalykkjur og axlarbönd
- Hægt að stilla bæði axlarólar og fótalykkjur
- Axlarólar mjórri við háls til að auka vinnuþægindi
- Festipunktar fyrir fallvarnir að framan og aftan í samræmi við EN361 stuðul
- Festipunktur í mitti fyrir sigtól eða vinnustöðvarlínu í samræmi við EN813 stuðul
- Festipunktar á hliðum fyrir vinnustöðvalínur í samræmi við EN 358 stuðul
- Tvær ofnar búnaðarlykkjur með 15 kg burðargetu
- Aðrar búnaðarlykkjur með 5 kg burðargetu veita aukið pláss fyrir búnað og möguleika á betri skipulagningu
- Flöt tengilykkja að aftan - engin óþægindi í baki þó svo að þú sért með bakpoka
- ID merkimiði
- Gulur litur í beltinu til að auka sýnileika
Þyngd: 2450 gr (M/L) (± 15 gr)
Stærð: S, M/L, XL