Dynamo Skort
12.990kr
3.897kr
Vörunúmer: 004640 BlueN
Létt göngupils með innbyggðum stuttbuxum fyrir aukin þægindi. Pilsið er fljótþornandi og teygjanleg fyrir hreyfanleika. Mjúkt og þægilegt pils sem hægt er að klæðast við flest tilefni, ekki bara í gönguna. Vorum við búin að nefna að það er renndur vasi á pilsinu?
- Létt
- Renndur vasi að aftan
- Fljótþornandi
- Innbyggðar stuttbuxur
- Hægt að þrengja í mitti
- Exolite 100 teygjanlegt soft shell efni
- Tveir handvasar
- Þyngd: 150gr
- Efni
- Pils: 94% Pólýester með 6% teygju
- Stuttbuxur: 858% Pólýester, 15% spandex teygjuefni