0
Hlutir Magn Verð

"Dura 5R Duo LW" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Dura 5R Duo LW thumb Dura 5R Duo LW

Dura 5R Duo LW

69.990kr

Vörunúmer: 7640445454315

 
Exped
- +

Hentar fyrir tvo, lúxus fyrir einn. Dura 5R duo er vönduð dýna er tilvalin fyrir ferðalög allan ársins hring (e. 4 season). Hlý og slitsterk 9 cm þykk dýna með 700 dúnfyllingu. Einföld pokapumpa fylgir með og kemur sér vel þegar farangur þarf að vera fyrirferðalítill. Dýnunni er skipt í tvenn hólf þar sem pumpað er í sitthvorn helminginn. Þetta er gert svo báðir einstaklingar geta valið þrýstinginn á sínum helmingi og sem öryggisráðstöfun ef leki kemur upp öðru megin. Lofthólfin ná frá enda til enda og dýnan er með þykkari kanta á hliðunum til að minnka líkur á að þú veltir þér af dýnunni á næturnar. 

  • Hitastig: -20°C
  • R-gildi: 4.8
  • Þykkt: 7 cm
  • Lengd: 197 cm
  • Fótabreidd: 103 cm
  • Þyngd: 2010 gr
  • Pökkuð hæð: 27x19 cm
  • Tveggja manna dýna
  • Inniheldur: Dýnu, geymslupoka, viðgerðarsett, leiðbeiningar, viðgerðar leiðbeiningar og pumpupoka
  • Tímabil: Allan ársins hring (e. 4 season)

Efni
75 D/170D endurunnið ripstop pólýester, Oeko-Tex® 100 vottun.

Einangrun: 
160 g/m2 Texpedloft örtrefja efni. Bluesign vottun.