0
Hlutir Magn Verð

"DOZER 3D Shovel" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
DOZER 3D Shovel thumb DOZER 3D Shovel

DOZER 3D Shovel

15.490kr

Vörunúmer: 23F6005.1.1 Grey

 
BCA
- +

Nýtt frá BCA!

Dozer 3D snjóflóðaskóflan er ein stærsta skóflan frá BCA með D handfangi. Tilvalin fyrir iðnað eða í aðstæðum þar sem mikið magn af snjó þarf að moka hratt frá. Stækkanlegt skaft, sterkt blað sem þægilegt er að stíga á Dozer 3D skóflan er vönduð fyrir skíða- og snjóbrettafólk sem vill áreiðanlega skóflu. 

Allar Dozer skóflurnar frá BCA koma með lengjanlegu skafti og sterkbyggðu skóflublaði sem er þægilegt að stíga á. 1/3 hluti skóflublaðsins er slétt, sem auðveldar til muna að gera veggi í snjóinn. Flöt brún efst á blaðinu gerir það þægilegra að stíga á blaðið og leggja alla líkamsþyngdina á skófluna til að grafa. Smellupinni heldur skaftinu á sínum stað þegar þú dregur það út. Skóflan liggur flöt í pokanum þínum til að spara pláss.

Allar snjóflóðaskóflur frá BCA uppfylla UIAA fyrir snjóflóðabúnað. ATH Dozer 3D skóflan passar ekki ofan í skófluhólfið á Float snjóflóðabakpokanum. 

  • Stærð blaðs: L
  • Efni: 6061 ál
  • Lengjanlegt D handfang
  • Þægilegt að stíga á
  • Stærð skóflublaðs: 28x34cm
  • Lengd (stækkanleg)
    • Pökkuð stærð: 40cm
    • Stærsta lengd: 81cm
  • Þyngd: 880gr