0
Hlutir Magn Verð

"Disruption STi" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Disruption STi thumb Disruption STi
Disruption STi thumb Disruption STi
Disruption STi thumb Disruption STi
Disruption STi thumb Disruption STi
Disruption STi thumb Disruption STi
Disruption STi thumb Disruption STi
Disruption STi thumb Disruption STi

Disruption STi

129.990kr

Vörunúmer: 10K0002

 
K2
stærð
- +

Disruption STi 24/25 eru með stuttan beygjuradíus sem er flott fyrir snöggar og stuttar beygjur án þess að þú þurfir að fórna hraðanum.  Skíðin eru með Titanal I-Beam uppbyggingu sem eykur stöðugleika og nákvæmni í beygjum. Eins og önnur skíði úr Disruption línunni, koma þau einnig með Dark Matter Damping sem kemur í veg fyrir titring og þar af leiðandi mun betri stjórn í beyjum á miklum hraða (more edge control). Meiri stöðugleiki gefur aukið sjálftraust. Fullkomin skíði fyrir vanan skíðamann. Verð með bindingum.

  • Stærðir: 155, 165, 170
  • Breidd: 125 - 72 - 107
  • Speed Rocker
  • Dark Matter Damping: er dempun sem búin er til úr ýmsum efnum sem saman mynda fjölliða (e. polymer) keðju. 
  • Beygjuradíus: 13.6m @ 165
  • Þyngd: 1.627 @ 165
  • Kjarni: Aspen Veneer

Titanal I-Beam: gefur meiri stöðugleika og nákvæmni í gegnum rennslið, sökum auka styrkingar sem liggur í miðju skíðanna og nær frá framenda til bakenda.

Skíði með Speed Rocker eru með lága enn stutta hækkun á framendanum og spennu (e: camber) í miðjunni. Beygjurnar verða því áreynsluminni, nákvæmnari og þú færð meiri stöðugleika í hörðum snjó.  

Dark Matter Damping 
Kemur í veg fyrir titring og þar af leiðandi mun betri stjórn í beygjum á miklum hraða (more edge control). Meiri stöðugleiki gefur aukið sjálftraust.