Disruption STi
129.990kr
Vörunúmer: 10K0002
Disruption STi 24/25 eru með stuttan beygjuradíus sem er flott fyrir snöggar og stuttar beygjur án þess að þú þurfir að fórna hraðanum. Skíðin eru með Titanal I-Beam uppbyggingu sem eykur stöðugleika og nákvæmni í beygjum. Eins og önnur skíði úr Disruption línunni, koma þau einnig með Dark Matter Damping sem kemur í veg fyrir titring og þar af leiðandi mun betri stjórn í beyjum á miklum hraða (more edge control). Meiri stöðugleiki gefur aukið sjálftraust. Fullkomin skíði fyrir vanan skíðamann. Verð með bindingum.
- Stærðir: 155, 165, 170
- Breidd: 125 - 72 - 107
- Speed Rocker
- Dark Matter Damping: er dempun sem búin er til úr ýmsum efnum sem saman mynda fjölliða (e. polymer) keðju.
- Beygjuradíus: 13.6m @ 165
- Þyngd: 1.627 @ 165
- Kjarni: Aspen Veneer