DaVinci 800 endurhlaðanlegt vasaljós
7.990kr
Vörunúmer: NEB-FLT-0063-G
DaVinci 800L vasaljósið er samblanda af sterkbyggðri, endingargóðri og fágaðri og klassískri hönnun. Þetta kraftatröll vasaljósanna býr yfir ýmsum tæknieiginleikum eins og Smart Power Control (SPC) og "Direct to Low Startup" sem sér til þess að þú hafir alltaf fullkomið magn af lýsingu án þess að fórna rafhlöðuendingu. Vasaljósið er með 800 lúmen, fernar ljósastillingar og þrefalt zoom - svo að ljósið lagar sig að öllum aðstæðum.
DaVinci 800L er endurhlaðanlegt með USB-C, og ekki nóg með allt ofantalið - þá þjónar vasaljósið einnig hlutverki hleðslubanka, þannig að þú getur hlaðið raftækin þín á ferðinni með því að tengja þau við vasaljósið.
- Efni: Aircraft-grade aluminum
- IP67 rating - svo að ljósið getur tekist á við allar hugsanlegar veðráttur
- Rafhlaða: 2200mAh (3.7V) 18650 Li-ion Battery - tekur ~3 Klst að hlaða að fullu
- Þyngd: 220g
- Notkunartími: 20klst
