Crush Kjóll
34.990kr
Vörunúmer: 0A572D001 Blk

Þægilegur og klassískur hettupeysu-kjóll úr mjúkri Merino ull og TENCEL® - hentar fullkomlega í allt sem er kósý og til þess að klæðast dags-daglega.
Náttúruleg Merino ullin heldur góðu jafnvægi á hita og raka, svo að Crush kjóllinn hentar vel bæði í útivistina, sumarbústaðinn og í vinnuna.
Kjóllinn er með hettu, lækkuðum axlasaumi og klaufum á hliðunum til þess að auka þægindi og hreyfigetu. Á kjólnum eru faldir vasar sem rúma auðveldlega flest það sem þú vilt hafa með þér út í daginn.
- Þyngd: 441g
- Þvottaleiðbeiningar: Þvoist á köldu prógrammi og hengist upp til þerris




