Comici göngubuxur dömu
21.990kr
Vörunúmer: 007082 Majolica
Frábærar göngubuxur frá Mountain Equipment! Teygjanlegar og léttar göngubuxur, frábærar í göngur yfir vor/sumar tímabilið. Buxurnar eru gerðar úr Lightweight EXOLITE 125 efni sem er teygjanlegt, með góðri vindvörn og er fljótþornandi. Athugið, stærðirnar eru í minna lagi svo við mælum með að taka stærðina fyrir ofan þína hefðbundnu stærð. Buxurnar eru hannaðar með mikinn hreyfanleika í huga og eru aðsniðnar við ökkla. Tveir renndir vasar eru að framan ásamt rennilási framan á læri. Flottar og þægilegar buxur fyrir næstu ævintýri.
- Tveir renndir handvasar
- Renndur vasi á læri fyrir smáhluti
- Hægt að þrengja skálmar við ökkla
- Stillanlegt belti
- Þröngt snið en teygjanlegt
- Efni: EXOLITE 125 teygjanlegt soft shell efni
- Þyngd: 240gr