Coleman Performance C500 gashylki
1.995kr
Vörunúmer: C-2182837
Gashylki með butane/propane gasblöndu sem stöðugan bruna við fjölbreyttar aðstæður. Tilvalið fyrir þá sem vilja áreiðanlega og örugga lausn fyrir eldun og lýsingu á ferðalögum.
- 70% butane / 30% propane
- Sjálflokandi skrúfutengi: Auðveldar tengingu og aftengingu við tæki án leka
- Þyngd: 598 gr.
- Gasmagn: 440 gr.